Ég ákvað í dag að ganga í gegnum það sem svo margir hafa gert á undan mér - að fara í hjáveituaðgerð á maga - og leita þannig örvæntingarfullt áfram að leið að léttara lífi. Í kjölfarið ákvað ég einnig að segja opinskátt frá því sem gerist - undirbúningnum, aðgerðinni og eftirköstunum. Ég ákvað þetta fljótt eftir að hafa reynt að leita að þessum upplýsingum frá öðrum aðilum. Það hafa vissulega verið frásagnir, sérstaklega í tímaritum, en ég hef amk. ekki ennþá fundið neina vefsíðu með heiðarlegri frásögn af ferlinum. Finni ég slíka frásögn, set ég upplýsingar um það hér. Vonandi verð ég eins dugleg og ætlun mín er, þar sem ég sit við tölvuna í lok dags. Abba.
Sunday, January 12, 2014
Ég ákvað í dag að ganga í gegnum það sem svo margir hafa gert á undan mér - að fara í hjáveituaðgerð
Ég ákvað í dag að ganga í gegnum það sem svo margir hafa gert á undan mér - að fara í hjáveituaðgerð á maga - og leita þannig örvæntingarfullt áfram að leið að léttara lífi. Í kjölfarið ákvað ég einnig að segja opinskátt frá því sem gerist - undirbúningnum, aðgerðinni og eftirköstunum. Ég ákvað þetta fljótt eftir að hafa reynt að leita að þessum upplýsingum frá öðrum aðilum. Það hafa vissulega verið frásagnir, sérstaklega í tímaritum, en ég hef amk. ekki ennþá fundið neina vefsíðu með heiðarlegri frásögn af ferlinum. Finni ég slíka frásögn, set ég upplýsingar um það hér. Vonandi verð ég eins dugleg og ætlun mín er, þar sem ég sit við tölvuna í lok dags. Abba.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment